top of page

Baldvin Ingi Hermannsson

Birkir Snær Alfreðsson

Gísli Snær Guðmundsson

Upplýsingar

Eiginleikar og gallar Boxer Véla 

Boxer Vélar liggja lárétt, V-Vélar er eins og V í laginu og Inline Vélar standa beint upp.

 

Boxer Vélar eru með marga góða eiginleika eins og láan þyngdarpunkt, halda góðu jafnvægi í bílum og svefarásinn er léttari og missir þessvegna lítinn kraft.

Boxer Vélar eru líka með nokkra galla eins og t.d. það er erfiðara að laga þær, þær eru breiðari en aðrar vélar, þær eru mjög flóknar og það getur verið erfiðara að halda þeim uppi.

Saga

Árið 1897 var maður að nafni Karl Benz, hann uppgvötaði fyrstu vélina með sprengihreifil sem er lárétt mótstimplavél. Hann kallaði vélina Kontravél. En seinna ákvað hann að kalla hana Boxer vegna þess að stimplarnir fóru frá hvor öðrum. Árið 1901 kom fyrsti fjöldafrmaleiddi bíllinn með boxervél og hann heitir Wilson-Pilcher. Fyrstu Ford bílarnir voru líka með Boxervél eins og Model A og Model C. Árið 1920-30 byrjuðu Tatra að nota Boxervélar í bílana sína. Nokkrum árum áður en seinni heimstyjöldinn byrjaði, hafðist framleiðsla á Volkswagen bifreiðum. En Boxer vélin hjá þeim var vatnskæld. Árið 1960 kom Chevrolet með Corvair. 1961 byrjuðu Toyota að nota Boxer vélina. Árið 1966 byrjuðu Subaru að nota Boxervélina og eru ennþá að nota hana í dag.

Karl Benz fæddist árið 25 nóvember 1844 og dó 4 apríl 1929. Hann fæddist í Mühlburg, Þýskalandi. Hann var þýskur hönnuður og verkfræðingur. Hann fann upp fyrsta bílinn sem notaði Boxer vélina og með konu hans (Bertha Benz) byrjuðu þau rosalega vinsælt bílafyrirtæki sem heitir Mercedes-Benz. Hann bjó til fyrsta bílinn árið 1979. Hann bjá til sinn fyrsta 3 hjóla bíl árið 1885. Fyrirtækið hans framleiddi fyrstu bílana sína árið 1893 og árið 1899 framleiddu þeir keppnisbíla. Hann hætti í fyrirtækinu árið 1906.

Saga

Bílaframleiðendurnir sem hafa notað Boxer Vél í gegnum tíðina  

Viðtal

Átt þú bíl með boxervél? - Já, ég á Subaru og Bjöllu

Hver er þín skoðun á Boxervélum? - Góð hönnun með lágan þyngdarpunkt í bifreið

Finnst þér bílar með boxervélar sparsamir? - Uuuuuuu...nei

Veist þú hvað einkennir Boxervélar? - já, stymplarnir liggja lárétt

 

Hvað finnst þér skemmtilegast við Boxervélar? - Hljóðið

Hver er þín uppáhalds vél? - V8

Hver er uppáhalds bílategundin þín? - Gas 69 Rússajeppi

Hver er hraðasti bíll sem þú hefur keyrt með Boxervél? - Subaru Impresa Turbo

Hversu hratt fer hann? - Kringum 250 Km/kls

Hermann Sigurgeirsson

Viðtal
heimildir

Heimildir

-Án höfunds. (án dags). Flat engine. Sótt 25. maí á veraldavefinn https://en.wikipedia.org/wiki/Flat_engine

-Án höfunds. (án dags). Sprengihreyfill. Sótt 25. maí á veraldarvefinn https://is.wikipedia.org/wiki/Sprengihreyfill

-Án höfunds. (án dags). Douglas (motorcycles). Sótt 26. Maí á veraldarvefinn https://en.wikipedia.org/wiki/Douglas_(motorcycles)

-Sighvatur F. Nat. (14. maí, 2016). Boxervél Subaru á 50 ára afmæli. Sótt 25. maí 2016 á veraldarvefinn  http://motorinn.is/boxervel-subaru-a-50-ara-afmaeli/

-Án höfunds. (2014). Engineering Explained: The Pros And Cons Of Different Engine Types. Sótt 26.maí 2016 á veraldavefinnhttps://www.carthrottle.com/post/engineering-explained-the-pros-and-cons-of-different-engine-types/

-Án höfunds. (án dags). What is Engine? What are Main Types of Engine?. Sótt á veraldarvefinn 25. maí.  http://www.mech4study.com/2014/03/what-is-engine-what-are-main-types-of-automobile-engine.html

-Án höfunds. (án dags). Karl Benz Biography. Sótt 27.maí á veraldarvefinn http://www.biography.com/people/karl-benz-9208256

Ljósmyndir

-The Subaru Boxer Engine. (Án dags). Sótt 25. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd]http://www.gurleyleepsubaru.com/the-subaru-boxer-engine.htm

-THE SUBARU BOXER ENGINE. (án dags). Sótt 25.maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.subaru-montreal.com/en-CA/boxer-engine

-Boxer Twin. (án dags). Sótt 25. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.bikebandit.com/blog/post/guide-to-types-of-motorcycle-engines

-Porsche 911. (án dags). Sótt 25. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.topgear.com/car-reviews/porsche/911

-Midual's remarkable US$185,000 Type 1 takes its place among the world's most expensive motorcycles. (1. september 2014). Sótt 25. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.gizmag.com/midual-motorcycle/33481/

-Messerschmitt Me 262. (án dags). Sótt 26. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.wikiwand.com/pt/Messerschmitt_Me_262

-Karl Benz Biography. (án dags). Sótt 26. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd]. http://www.biography.com/people/karl-benz-9208256

-Behind the Badge: What Do the Six Stars Of Subaru’s Logo Signify?. (7. Júlí 2015 ). Sótt 26. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://thenewswheel.com/behind-badge-what-do-six-stars-subarus-logo-signify/

-Porsche. (án dags). Sótt 26. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] https://www.sites.google.com/site/coolcarsnstuff9000/porsche

-mercedes benz logo. (án dags). Sótt 27. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] http://www.logospike.com/mercedes-benz-logo-1153/

-1904 WILSON-PILCHER CAR – THE SOLE URVIVING EXAMPLE TO BE SOLD AT BONHAMS. (13. oktober 2012). Sótt 27. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd]  http://www.extravaganzi.com/1904-wilson-pilcher-car-the-sole-urviving-example-to-be-sold-at-bonhams/

-Subaru fagnar 50 ára afmæli Boxervélarinnar. (11. maí 2016) sótt 27. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd]  http://www.visir.is/subaru-fagnar-50-ara-afmaeli-boxervelarinnar/article/2016160519936

-Án titills. (2015). Sótt 27. maí á veraldarvefinn. [ljósmynd] https://www.pinterest.com/pin/253046072788953791/?from_navigate=true

Myndband

-SUBARU WOW! 01: Boxer Engine. (2013). [Myndband]. SubaruglobalTV https://www.youtube.com/watch?v=XdTf8DYQ9xQ

bottom of page